Sígildir sunnudagar: Töfrandi pikkóló

Harpa

21. september

Miðaverð frá

4.000 kr.

Einn frægasti pikkolóflautuleikari heims Jean Louis Beaumadier, heimsækir nú Ísland í fyrsta sinn. Ljóst er að þessir tónleikar verða einstakur viðburður.

Pikkolóflautan hefur hingað til verið þekktust sem hljómsveitarhljóðfæri en á tónleikum í Norðurljósum gefst tækifæri til þess að upplifa hljóðfærið sem einleikshljóðfæri og kynnast ótal blæbrigðum hennar þar sem hinn flauelsmjúki og á sama tíma glæsilegi tónn mun heilla áheyrendur.

Á tónleikunum koma einnig fram:

Veronique Poltz, píanóleikari og tónskáld

Catarina Compagno, nýraðinn pikkolóleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Martial Nardeau, fyrrverandi pikkolóleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Petrea Óskarsdóttir flautu- og pikkolóleikari Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands

Pamela De Sensi flautuleikari

Aðgangur er ókeypis fyrir 12 ára og yngri.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger