Sígildir sunnudagar: Töfrandi pikkóló

Harpa

21. september

Einn frægasti pikkolóflautuleikari heims Jean Louis Beaumadier, heimsækir nú Ísland í fyrsta sinn. Ljóst er að þessir tónleikar verða einstakur viðburður.

Pikkolóflautan hefur hingað til verið þekktust sem hljómsveitarhljóðfæri en á tónleikum í Norðurljósum gefst tækifæri til þess að upplifa hljóðfærið sem einleikshljóðfæri og kynnast ótal blæbrigðum hennar þar sem hinn flauelsmjúki og á sama tíma glæsilegi tónn mun heilla áheyrendur.

Almennt miðaverð er kr. 4000, en eldri borgurum býðst að kaupa miðann á kr. 3000 í miðasölu Hörpu eða síma 528 5050. Aðgangur er ókeypis fyrir 12 ára og yngri.

Efnisskrá

Martial Nardeau: La Geoda de Pulpí fyrir tvær pikkóló og bassaflautu (frumflutningur)

Jean-Louis Beaumadier og Martial Nardeau pikkóló, Pamela De Sensi bassaflauta

Haraldur V Sveinbjörnsson:  POINTS CARDENAUX fyrir fjórar pikkóló/flautu/altflautur (frumflutningur)

Jean-Louis Beaumadier pikkóló

Caterina Compagno pikkóló/flauta

Petrea Óskarsdóttir, pikkóló/altflauta

Hrefna Vala Kristjánsdóttir, pikkóló/altflauta

Henri Tomasi: Paghiella fyrir pikkóló og píanó

Fimm lög úr Pipeaux 1934:

Darius Milhaud: Exercice musical

Albert Roussel: Pipe

Henri Martelli: Mélodie

Francis Poulenc: Villanelle

Georges Auric: Scherzo

Claude Arrieu: Sonatine (Allegro moderato - Andantino - Presto)

Philippe Gaubert: Orientale

Soir sur la plaine

Benjamin Godard: Valse

Jean-Louis Beaumadier, pikkóló og Véronique Poltz, píanó

Véronique Poltz: Incandescences (2025) fyrir tvær pikkóló og píanó (frumflutningur)

Jean-Louis Beaumadier og Petrea Óskarsdóttir, pikkóló

Véronique Poltz, píanó

Steingrímur Þórhallsson: Púkadans fyrir einleks pikkóló og sex flautur (frumflutningur)

Jean-Louis Beaumadier pikkóló sóló

Caterina Compagno flauta

Petrea Óskarsdóttir, flauta

Hrefna Vala Kristjánsdóttir, flauta

Alma Bergrós Hugadóttir, flauta

Valgerður Íris Steinarsdóttir, flauta

Pamela De Sensi, flauta

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger