© 2025 Tix Miðasala
Harpa
•
21. september
Miðaverð frá
4.000 kr.
Einn frægasti pikkolóflautuleikari heims Jean Louis Beaumadier, heimsækir nú Ísland í fyrsta sinn. Ljóst er að þessir tónleikar verða einstakur viðburður.
Pikkolóflautan hefur hingað til verið þekktust sem hljómsveitarhljóðfæri en á tónleikum í Norðurljósum gefst tækifæri til þess að upplifa hljóðfærið sem einleikshljóðfæri og kynnast ótal blæbrigðum hennar þar sem hinn flauelsmjúki og á sama tíma glæsilegi tónn mun heilla áheyrendur.
Á tónleikunum koma einnig fram:
Veronique Poltz, píanóleikari og tónskáld
Catarina Compagno, nýraðinn pikkolóleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Martial Nardeau, fyrrverandi pikkolóleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Petrea Óskarsdóttir flautu- og pikkolóleikari Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands
Pamela De Sensi flautuleikari
Aðgangur er ókeypis fyrir 12 ára og yngri.