Sígildir sunnudagar: Tryggvi M. Baldvinsson - Úr ýmsum áttum

Harpa

14. september

Miðaverð frá

4.900 kr.

Tónskáldið Tryggvi M. Baldvinsson hefur komið víða við á sínum 40 ára tónsmíðaferli og á þessum tónleikum verða flutt nokkur af eldri og nýrri kammerverkum hans, sönglögum og einleiksverkum. Flytjendur eru meðal annarra Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran, Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari, Baldvin Ingvar Tryggvason klarínettuleikari, Aladár Rácz píanóleikari, Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari, Steef van Oosterhout slagverksleikari og Jón Arnar Einarsson básúnuleikari.

Almennt miðaverð kr. 4900, en öryrkjum og eldri borgurum býðst að kaupa miðann á kr. 3900 í miðasölu Hörpu, eða síma 528 5050.

Áætluð lengd tónleika er um 2 klst., með hléi.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger