Roof Tops flytja Bítlana

Salurinn

15. október

Miðaverð frá

8.600 kr.

Hin gamalkunna hljómsveit Roof Tops mun leika og syngja lög hljómsveitarinnar The Beatles við íslenska texta eftir meistara íslenskrar textagerðarlistar, Þorstein Eggertsson, í Salnum 15. Október 2025.

Allir tónlistarmennirnir voru eitt sinn meðlimir Roof Tops:

Ari Jónsson Trommur og söngur

Gunnar Guðjónsson bassaleikari

Gunnar Ringsted gítarleikari og söngur

Vignir Bergmann gítarleikari og söngur

Guðmundur Haukur Jónsson píanóleikari og söngvari

Ljósmynd eftir Sigurgeir Sigmundsson.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger