Opnunarhátíð Hinsegin daga

Hinsegin Dagar

5. ágúst

Miðaverð frá

3.900 kr.

Opnunarhátíð Hinsegin daga

Keyrum Hinsegin daga 2025 í gang með trompi og njótum dýrmætrar samveru með hinsegin stórfjölskyldunni! Sjálfstæðissalurinn á Parliament Hotel opnar klukkan 19:00 og dagskráin hefst kl. 20:00 með fjölbreyttum atriðum sem hita okkur upp fyrir frábæra viku og við klárum kvöldið á dansgólfinu öll saman og fyllumst gleði og tilhlökkunnar fyrir komandi viku

Það er 20 ára aldurstakmark á þennan viðburð.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger