© 2025 Tix Miðasala
Akureyrarvöllur
•
2. ágúst
ÖLL Í EINU er tónleikaveisla sem fer fram um Verslunarmannahelgina á Akureyri þann 2.ágúst á Akureyrarvelli!
Stórskotalið tónlistarmanna mætir norður og ætlar að sjá til þess að norðlendingar og gestir helgarinnar eigi frábæra kvöldstund á Akureyrarvelli.
Forsala á miðum er til 10.júlí en þá hefst almenn miðasala.
Það verður margt um manninn á Akureyri yfir versló svo það er kjörið að kaupa sér miða sem fyrst.
Fram koma:
Friðrik Dór
Emmsjé Gauti
Birnir
GDRN
Páll Óskar
Á Móti Sól
ATH frítt er inn fyrir 16 ára og yngri. Vínveitingar eru á svæðinu og er 20 ára aldurstakmark þar inn.