Hagyrðingakvöld á Vopnafirði

Mikligarður Vopnafirði

10. júlí

Miðaverð frá

4.000 kr.

Hagyrðingakvöld eins og þau gerast best í Miklagarði á Vopnafirði.

Árni Geirhjörtur Jónsson stýrir fríðum flokki hagyrðinga, en að þessu sinni eru það þau Þorvaldur Andrésson, Jóhannes Sigfússon, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Friðrik Steingrímsson, Pétur Pétusson, Þórdís Sigurbjörnsdóttir og Dagbjartur Dagbjartsson sem sjá um kveðskapinn!

Húsið opnar kl. 19:30 og skemmtunin hefst 20:30.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger