© 2025 Tix Miðasala
Sviðið, Selfossi
•
4. október
Miðaverð frá
6.990 kr.
Ógleymanleg kvöldstund þar sem ferill rokk skáldsins verður rakinn með tónlist og fleygum sögum af Rúnari og samferðarmönnum hans. Ekkert verður dregið undan í frásögnum og flutningi þar sem hinar ýmsu hliðar eins mesta töffara íslenskrar rokksögu verða kynntar á einlægan og hreinskiptinn hátt.
Þeir Birkir Rafn Gíslason gítarleikari, Guðni Finnsson bassaleikari og Arnar Gíslason trommuleikari, munu verða bræðrunum, Baldri og Júlíusi til stuðnings á þessum tónleikum sem munu alls ekki klikka.