INTERSTELLAR - ICELAND AIRWAVES PARTNER EVENT

Hallgrímskirkja

7. nóvember

Roger Sayer er upprunalegi orgelleikari tónlistarinnar úr Interstellar. Samstarf hans við Hans Zimmer árið 2014 leiddi af sér eina af eftirminnilegustu kvikmyndatónlistum sögunnar. Á efnisskránni verður m.a. Plánetusvítan eftir Gustav Holst og Interstellar eftir Hans Zimmer.

Interstellar sýnd í Sambíóunum í tengslum við tónleikana:

Í tilefni af heimsókn Roger Sayer til Íslands og sérstökum Interstellar-tónleikum verður kvikmyndin Interstellar einnig sýnd í Sambíóunum. Þetta gefur tónleikagestum og kvikmyndaunnendum einstakt tækifæri til að upplifa þessa mögnuðu kvikmynd aftur á stóru tjaldi, þar sem tónlistin hans Hans Zimmer og orgelleikur Roger Sayer gegna lykilhlutverki. 

Kvikmyndin Interstellar verður sýnd í Sambíóunum í Egilshöll og á Akureyri 5. nóv kl 20:00

Miðasala: https://new.sambio.is/event/1773/interstellar_2014

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger