JÓIPÉ X KRÓLI

Afturámóti ehf

22. júní

JÓIPÉ X KRÓLI Í HÁSKÓLABÍÓ ÞANN 22.JÚNÍ

JóaPé og Króla þarf vart að kynna fyrir landsmönnum. Síðan 2017 hafa þeir drengir verið með

vinsælustu tónlistarmönnum landsins og þekktir fyrir orkumikla og gríðarlega skemmtilega lifandi

framkomu. Strákarnir munu flytja alla sína helstu slagara í bland við nýtt efni sem von er á núna

á næstu mánuðum.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger