Diddú 70

Dægurflugan

7. september

Sigrún Hjálmtýsdóttir eða Diddú eins og við þekkjum hana flest mun fagna 70 ára afmæli sínu með stórtónleikum í Eldborg Hörpu þann 7.september næstkomandi. 

Hennar fallega og kraftmikla rödd hefur svo sannarlega heillað marga í gegnum tíðina og ekki skemmir fyrir hennar geislandi framkoma og lífglaða viðhorf. 

Hún mun fara yfir ferilinn allt frá Spilverki þjóðanna til söngs Næturdrottningarinnar úr Töfraflautu Motzart og allt þar á milli. 

Þetta eru tónleikar sem þú mátt alls ekki missa af. 

Töfraflautan / Die Zauberflöte: "Der Hölle Rache"

https://www.youtube.com/watch?v=c6owAsUNFSA 

Tónlistarstjóri

Jón Ólafsson

Söngur

Diddú

Sérstakir gestir

Páll Óskar Hjálmtýsson

Ólafur Egilsson

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger