© 2025 Tix Miðasala
IÐNÓ
•
3. júlí
Miðaverð frá
2.990 kr.
MUKKA í IÐNÓ ásamt STRAFF
Í tilefni þess að MUKKA fagnar útgáfu á sinni fjórðu plötu ,,Study More Nr. 4” ætlum við að halda upp á tónleika í IÐNÓ fimmtudaginn 3. júlí.
Platan er gefin út af Reykjavík Record Shop á dögunum og er komin í allar helstu plötu verslanir.
MUKKA er hljómsveit úr Reykjavík sem leikur sér að grúví lofi stemmningu og draumkenndum syntha hljóðheimi.
Mukka: Guðmundur Óskar Sigurmundsson, Kristjón Hjaltested, Gunnar Steingrímsson, Þorleifur Sigurlásson, Eyþór Eyjólfsson og Anton Borosak.
—
To celebrate the release of their fourth album “Study More No. 4”, MUKKA will be hosting a concert at IÐNÓ on Thursday, July 3rd.
The album was recently released by Reykjavík Record Shop and is now available in all major record stores.
MUKKA is a band from Reykjavík that plays music with groovy lo-fi vibes and a dreamy synth soundscape.
MUKKA consists of: Guðmundur Óskar Sigurmundsson, Kristjón Hjaltested, Gunnar Steingrímsson, Þorleifur Sigurlásson, Eyþór Eyjólfsson, and Anton Borosak.
Straff er glænýtt sólóverkefni Björgúlfs Jes, forsprakka Spacestation.
Tónlistinni má lýsa sem pönkuðu Indie-syntha rokki þar sem trommuheila-synthaleðjur eru bundnar saman með kýlandi bassalínum og skoppandi súrkálstrommutöktum.
—
Straff is the brand-new solo project of Björgúlfur Jes, frontman of Spacestation.
The music can be described as punky indie-synth rock, where drum-brain synth-sludges are tied together with punching basslines and bouncy sauerkraut drumbeats