Hrói höttur

Margar staðsetningar

37 viðburðir

Sala hefst

21. maí 2025, 08:00

(eftir 7 daga)

HRÓI HÖTTUR

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur, en hópurinn hefur frá árinu 2007 ferðast með sýningar sínar um landið þvert og endilangt. Í sumar leggja þau land undir fót að vanda með frabæran söngleik að vanda, en sýning sumarsins verður Hrói Höttur.

Hrói Höttur er íslenskur söngleikur sem sýndur er utandyra, sýningin er klukkutími að lengd og stútfull af sprelli og fjöri fyrir allan aldur. Í sýningunni fá áhorfendur að kynnast Hróa Hetti og vinum hans Þöll og Þyrnirós sem berjast fyrir réttlæti í ævintýraskóginum. Sögurnar um Hróa og Þyrnirós skemmtilega saman, Jóhann prins og fógetinn láta að sjálfsögðu sjá sig og fáum við að kynnast fleiri skemmtilegum persónum úr ævintýraskóginum eins og Tomma litla, mömmu Hróa og álfkonum.

Hrói Höttur er sýning sem er hugsuð fyrir alla aldurshópa og eiga þar fullorðnir jafnt sem börn að geta skemmt sér saman. Þar sem sýningarnar eru utandyra er um að gera að klæða sig eftir veðri, pakka smá nesti og hella vatni í brúsa, grípa með sér teppi til að sitja á og halda svo á vit ævintýranna í Ævintýraskóginum.

Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir

Leikarar: Andrea Ösp Karlsdóttir, Anna Bergljót Thorarensen, Rósa Ásgeirsdóttir, Sigsteinn Sigurbergsson og Stefán Benedikt Vilhelmsson

Leikskáld: Anna Bergljót Thorarensen

Höfundar tónlistar: Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen, Rósa Ásgeirsdóttir, Þórður Gunnar Þorvaldsson, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Andrea Ösp Karlsdóttir, Sumarliði V Snæland Ingimarsson

Höfundar lagatexta: Sævar Sigurgeirsson

Hljóðblöndun tónlistar: Axel „Flex“ Árnason

Hljóðblöndun á sýningum: Þórður Gunnar Þorvaldsson

Búningahönnun: Kristína R. Berman, Rósa Ásgeirsdóttir og leikhópurinn

Danshöfundur: Ágústa Skúladóttir & leikhópurinn

Leikmyndahönnun: Andrea Ösp Karlsdóttir og Sigsteinn Sigurbergsson

Leikmunir: Leikhópurinn

Dagsetningar

Elliðárdalur - Lottutún

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger