© 2025 Tix Miðasala
Vagninn, Flateyri
•
7. júní
Nú er lag að fagna sumri með suðrænni sveiflu sem aldrei fyrr.
Bogomil og Snillarnir flytja gamlar og nýjar perlur Bogomils, allt frá Marsbúa cha cha cha yfir í Sjóddu frekar egg, Skítaveður og Þú Trumpar ekki Ástina!
Hljómsveitin er skipuð valmennunum:
Pálma Sigurhjartasyni - Píanó
Einari Scheving - Trommur
Jóel Pálssyni - Saxophone
Birgi Stein Theodorssyni - Bassa.