Bogomil og Snillarnir

Margar staðsetningar

6. - 7. júní

Miðaverð frá

6.000 kr.

Nú er lag að fagna sumri með suðrænni sveiflu sem aldrei fyrr.

Bogomil og Snillarnir flytja gamlar og nýjar perlur Bogomils, allt frá Marsbúa cha cha cha yfir í Sjóddu frekar egg, Skítaveður og Þú Trumpar ekki Ástina!

Hljómsveitin er skipuð valmennunum:

Pálma Sigurhjartasyni - Píanó

Einari Scheving - Trommur

Jóel Pálssyni - Saxophone

Birgi Stein Theodorssyni - Bassa.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger