Jakob Bro, Óskar Guðjónsson og Skúli Sverrisson

Iðnó Jazz

1. júní

Jakob Bro, Óskar Guðjónsson og Skúli Sverrisson fara í vikuferðalag um Ísland til að semja nýja tónlist undir áhrifum frá fallegum stöðum á landinu.

Þeir félagar munu dvelja daglangt á nokkrum stöðum og dvelja nokkra daga á öðrum. Þeir koma með tómt blað og er ætlunin að skrifa ný lög á hverjum stað undir áhrifum frá þeim aðstæðum sem eru á hverjum stað fyrir sig.

Í lok hverjar dvalar munu þeir halda tónleika til að flytja afrakstur vinnu sinnar.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger