© 2025 Tix Miðasala
Borgarleikhúsið
•
25. maí
Miðaverð frá
3.900 kr.
Komdu og upplifðu ótrúlega dansveislu þar sem framúrskarandi dansarar frá fimm dansskólum stíga á svið og keppa um þátttökurétt í alþjóðlegu lokakeppninni Global Dance Open, sem fer fram í Birmingham á Englandi í sumar.
Keppt verður í fjölbreyttum dansstílum: ballett, lyrical, acro, showdance, contemporary, neoclassical, musical theatreog hip hop.
Áhorfendur geta átt von á kraftmikilli sviðsframkomu, listfengi og sannkallaðri dansgleði – þetta er viðburður sem enginn dansunnandi má láta fram hjá sér fara!
Húsið opnar kl. 9:00 og keppnin hefst kl. 10:00