Söngvar og dansar frá Biskupsruð í Noregi

Siglufjarðarkirkja

5. júlí

Miðaverð frá

3.000 kr.

Héraðið Biskupsruð eða Buskerud í Noregi býr að gamalli tónlistar- og dansahefð. Þar hafa íbúarnir varðveitt hefðina mann fram af manni og hópurinn þaðan gefur okkur gott sýnishorn af fjölbreytileika þjóðlagatónlistarinnar og dansanna í héraðinu.

Ingrid Lingaas Fossum langeleik, söngur og dans, Lars Fivelstad Smaaberg söngur og dans, Bård-Vegard Bjørhusdal og Håkon Brøtan harðangursfiðlur og Åshild Wetterhus kraviklýra og söngur.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger