Gleði og sorgir í lífi kvenna

Siglufjarðarkirkja

4. júlí

Miðaverð frá

3.000 kr.

Vökukonur, ljósmæður, völvur og nornir. Svissneska tríóið TRËI syngur söngva kvenna, sem setið hafa við hvílu lifenda og dauðra um aldir. Kráka, hrafn og skjór eru aldrei langt undan í söngvum þeirra og frásögnum; segja ýmist fyrir um styrjaldir eða færa mönnum gleðifréttir. Tónlistin ber okkur um meginland Evrópu, til Mið-Austurlanda og Bretlandseyja þar sem konur af öllum stigum segja sögu sína.

Abélia Nordmann - söngur

Gizem Samsek - söngur

Mara Miribung - selló og söngur.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger