Get ekki hætt að púsla

Kaffi Rauðka, Siglufirði

3. júlí

Miðaverð frá

3.000 kr.

Hljómsveitin Mamma þín leikur frumsamin lög við skondna og skemmtilega texta. Ólafía Hrönn Jónsdóttir er landsfræg leikkona en hefur einnig haslað sér völl á tónlistarsviðinu, t.d. með Heimilistónum, Hljómsveit Jarþrúðar og nú með Mömmu þinni. Margrét Arnardóttir er einn vinsælasti harmónikkuleikari landsins og Elísabet Thoroddsen hefur vakið athygli fyrir skemmtilega söngtexta auk þess að leika á ukulele.

Ólafía Hrönn Jónsdóttir - ukulelebassi og söngur

Margrét Arnardóttir - harmónikka

Elísabet Thoroddsen - ukulele.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger