Söngvar úr finnskum skógi

Bræðsluverksmiðjan Grána, Siglufirði

2. júlí

Miðaverð frá

3.000 kr.

Anna Fält er fjölhæf söngkona. Hún leggur fyrir sig þjóðlagasöng, tónsmíðar og kennslu í söng. Anna kemur víða við í list sinni; tekur þátt í leiksýningum, sameiginlegum verkefnum á listasviðinu og kemur fram á hátíðum víða um heim. Hún er fædd og uppalin í Finnlandi en býr og starfar í Svíþjóð. Hún tengir saman mismunandi sönghefðir, tungumál og margskonar fagurfræði svo úr verður einstakur bræðingur tónlistar. Mannsröddin heillar Önnu Fält einna

mest, einnig norræna sönghefðin, spuni, söngkennsla og hún hefur gaman af listrænu samstarfi

sem leiðir hana á ókunna stigu.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger