Þýskir barokkmeistarar

Breiðholtskirkja

17. maí

Miðaverð frá

2.500 kr.

Á tónleikunum verða flutt Sónata fyrir fjórar raddir eftir Johann Rosenmüller, Lútukonsert í d moll eftir Friedrich Fasch, þættir úr óratoríunni Sanctus Petrus et Sancta Maria Magdalena og Les Nations eftir Georg Philipp Telemann. Kammersveit Breiðholts er skipuð félögum sem komið hafa að tónlistaflutningi í Breiðholtskirkju, einleikari á lútu er Sergio Coto og Ásta Sigríður Arnardóttir og Bergþóra Linda Ægisdóttir flytja aríur og dúett úr oratóríu Hasse. Leikið verður á sagnréttan máta á barokkhljóðfæri.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger