© 2025 Tix Miðasala
Frumleikhúsið
•
15. - 16. maí
Miðaverð frá
5.900 kr.
Listahópurinn Vókall og Leikfélag Keflavíkur kynna: Söngleikjatónleikar til fjáröflunar á nýju pallakerfi!
Nýr listahópur, Vókall, og Leikfélag Keflavíkur sameina krafta sína og bjóða upp á einstaka söngleikjatónleika með söngvum, dönsum og lifandi hljómsveit. Það verða flutt bæði klassísk og vel þekkt söngleikjalög ásamt nýjum og spennandi lögum.
Þetta er fjáröflunartónleikar fyrir nýtt pallakerfi Leikfélags Keflavíkur sem mun bæta við enn meiri möguleikum fyrir framtíðaruppsetningar hjá Leikfélagi Keflavíkur - ásamt því að bæta þægindi áhorfenda til muna.
Komið og styðjið við menningu í heimabæ! Við lofum ógleymanlegri kvöldstund með tónlist, dans og gleði.
Hljómsveit:
Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, tónlistarstjórn og hljómborð
Þorvarður Ólafsson, gítar
Eiður Eyjólfsson, bassi
Þórhallur Arnar Vilbergsson, trommur
Söngvarar:
Birgitta Ösp Smáradóttir
Brynja Ýr Júlíusdóttir
Guðlaugur Ómar Guðmundsson
Lísa Einarsdóttir
Margrét Arna Magnúsdóttir
Sigurður Smári Hansson
Tara Sól Sveinbjörnsdóttir
Dansarar:
Elísabet Drífa Sigurbjargardóttir
Helga Rut Guðjónsdóttir
Ísey Mjöll Jensdóttir
Sigríður Rut Ragnarsdóttir Ísfeld
Sérstakar þakkir: Uppbyggingarsjóður Suðurnesja