© 2025 Tix Miðasala
Langholtskirkja
•
17. maí
Miðaverð frá
3.900 kr.
Vocal Project stíga hugrökk inn í sumarið og berskjalda sig með tónleikum án undirleiks.
Þar sem nú er að líða tíunda ár kórsins undir dyggri stjórn Gunnars Ben fær hann að leika sér að fjölmörgum möguleikum raddbandanna (og jafnvel annarra líkamshluta). Á dagskrá er fjölbreytt úrval laga, allt frá undurblíðum vögguvísum og ástarsöngvum til partípopps og þungarokks, með viðkomu í madrigal og heimspekilegum kórverkum.
Vocal Project - án allra aukaefna. Varist eftirlíkingar.