© 2025 Tix Miðasala
Hertz höllin
•
10. maí
Miðaverð frá
3.000 kr.
Sannkölluð hjólaskautaveisla í Hertz höllinni (Gróttu)!
Eina hjólaskautalið (roller derby) landsins Ragnarök tekur á móti Copenhagen Roller Derby frá Danmörku og Team Unicorn frá Bretlandi.
Dagskrá dagsins er svona:
11:00 - Hús opnar
11:30 - Ragnarök vs Copenhagen Roller Derby
13:45 - Ragnarök vs Team Unicorn
16:00 - Copenhagen Roller Derby vs Team Unicorn
Ekki missa af einstöku tækifæri til að fylgjast með þessari einstöku íþrótt og áfram Ragnarök!