© 2025 Tix Miðasala
Guðríðarkirkja
•
18. maí
Miðaverð frá
4.500 kr.
Kvennakórinn Blika kynnir: Primavera Blika
Komið og fagnið vorinu með okkur í Guðríðarkirkju þann 18. maí kl. 17:00!
Kórinn heldur til Ítalíu í lok maí og ætlar að hita upp fyrir ferðina með glæsilegum tónleikum þar sem ítalskir og íslenskir tónar mætast í léttum vorblæ. Á efnisskránni eru bæði klassískar perlur og lífleg dægurlög – eitthvað fyrir alla!
Við lofum ljúfum vorandblæ, litríkum tónum og góðri stemningu áður en við leggjum í ferðalagið suður á bóginn.
Hlökkum til að sjá ykkur og fagna vorinu með ykkur!