Sígildir sunnudagar: Prósódía fyrir selló og píanó

Harpa

25. maí

Miðaverð frá

4.500 kr.

Á þessum tónleikum verða frumflutt verk eftir Högna Egilsson fyrir selló og píanó. Prósódía — hið forn-gríska orð vísar til þess ósýnilega tóns sem býr undir orðunum og mótar merkingu þeirra.

Verkin eru samin á síðastliðnu hálfu ári og eru fantasía um átök og þversagnakennd.

Högni hefur um árabil verið ein af leiðandi röddum í íslensku tónlistarlífi, þekktur fyrir verk sín í samtímatónlist, kvikmyndum og sviðslistum.

Flytjendur eru Hrafnkell Orri Egilsson á selló og Guðrún Dalía Salómonsdóttir á píanó.

Tónleikarnir eru styrktir af Launasjóði tónlistarflytjenda.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger