© 2025 Tix Miðasala
Harpa
•
30. ágúst
Miðaverð frá
8.990 kr.
Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 26. – 31. ágúst 2025. Boðið verður upp á glæsilega 6 daga tónleikadagskrá þar sem jazz og spunatónlist verður í forgrunni og frábært listafólk frá Bandaríkjunum, Ástralíu, Evrópu og Íslandi kemur fram.
Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Allir tónleikar fara fram í Norðurljósasal á 2. hæð. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu.
Dagskrá Jazzhátíðar í Hörpu:
Laugardagurinn 30. ágúst
19:00 Sigurður Flosason & Mattias Nilsson Duo (IS/SE)
20:00 Sara Magnúsdóttir - A Place To Bloom (IS)
21:00 Barrio 27 (IS)
22:00 Brekky Boy (AUS)
Kvöldpassi
8.990 kr. (fullt verð)
6.990 kr. (nemendur/ellilífeyrisþegar/öryrkjar) - einungis í boði í miðasölu Hörpu.
Jazzpassinn gildir á alla viðburði Jazzhátíðar nema á tónleika Cécile McLorin Salvant en tryggir passahöfum 20 % afslátt á tónleika hennar.
Jazzhátíðarpassinn - https://tix.is/event/19402
Heildardagskrá hátíðarinnar - https://reykjavikjazz.is/dagskra-2025/