© 2025 Tix Miðasala
Félagsheimili Súgfirðinga
•
31. maí
Miðaverð frá
4.500 kr.
Sjómannadagurinn á Suðureyri kynnir með stolti: Babies Flokkurinn og Salka Sól í Félagsheimili Súgfirðinga!
Nú er kominn tími til að reima á sig dansskóna og tjútta fram á nótt þar sem að hin víðfræga danshljómsveit Babies Flokkurinn ætlar að heimsækja Súgfirðinga og spila undir balli! Ekki nóg með það þá mun Salka Sól slást í för og ætlar hún að trylla lýðinn með nokkrum vel völdum slögurum.
Í fyrra iðaði félagsheimilið af lífi og eru engar líkur á öðru í ár, þetta er veisla sem enginn vill missa af!
Fisherman býður gestum upp á FRÍA rútuferð til og frá Ísafirði
Frá Neista 22:15
Frá Bónus 22:25
-
Frá Suðureyri 02:15
Hlökkum til að sjá ykkur!