© 2025 Tix Miðasala
Leikhúsið í Kópavogi
•
16. apríl
"Ef þú vilt drepa góða hugmynd, settu hana þá í nefið"
Leikfélag Kópavogs fagnar komu páskahátíðarinnar með stuttverkadagskrá miðvikudagskvöldið 16. apríl. Sýnd verða sjö verk eftir höfunda í leikritasmiðju félagsins.
Leikritin eru í ýmsum dúr en eiga þó eitt og annað sameiginlegt.
Dagskráin hefst kl. 20 í Leikhúsinu við Funalind og er sýningartími tæpar tvær klukkustundir.
Verk og höfundar:
Þú veist - Stefanía Elísabet Hallbjörnsdóttir
Bjór !!! - Ólafur Þórðarson
Á fætur - Gísli Björn Heimisson
Endasprettur - Aðalsteinn Jóhannsson
Sporlaust - Úlfhildur Örnólfsdóttir
Mæðgur - Oddfreyja H Oddfreysdóttir
Þol - Arndís Jóna Vigfúsdóttir