ÞRÍTUG afmælistónleikar Léttsveitar Reykjavíkur

Háskólabíó

11. maí

Miðaverð frá

5.500 kr.

Léttsveit Reykjavíkur sem skipuð er 100 konum fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári. 

Af því tilefni verða haldnir glæsilegir afmælistónleikar sunnudaginn 11. maí kl. 17:00.

Undirleik annast hljómsveit sem skipuð er einvala liði sex tónlistarmanna.

Stjórnandi kórsins er Gísli Magna.

Efnisskráin einkennist af fjölbreyttu lagavali eftir innlenda og erlenda höfunda þar sem skiptast á angurværar ballöður og dúndrandi stuðperlur sem munu vafalaust hljóma kunnuglega í eyrum tónleikagesta.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger