Hádegistónleikar í Eldborg

Harpa

16. - 17. ágúst

Miðaverð frá

4.900 kr.

Nokkrir af fremstu tónlistarmönnum Íslands koma fram á stuttum hádegistónleikum í Eldborg í sumar.

Áhorfendur koma sér fyrir á sjálfu sviðinu og hinn undurfallegi Eldborgarsalur er því bakgrunnur tónlistarflytjendanna. Efnisskráin verður blanda af íslenskri og erlendri tónlist úr ýmsum áttum.

Fögur söngrödd ásamt glæsilegum Steinway flygli og Eldborg í allri sinni dýrð.

8. til 17. ágúst - Stefanía Svavarsdóttir (söngur) og Pálmi Sigurhjartarson (píanó)

YouTube

Spotify

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger