Bríet

Bæjarbíó

27. júní

Sala hefst

10. apríl 2025, 10:00

(eftir 5 daga)

Bríet er ein af mest spennandi röddum íslenskrar tónlistar í dag. Með einstaka blöndu af kraftmikilli útgeislun, hrífandi textum og sálríkri rödd nær hún að heilla áhorfendur hvert sem hún fer. Bríet er þekkt fyrir líflega sviðsframkomu, þar sem hún nýtur þess að tengjast áhorfendum og skapa ógleymanlega upplifun á tónleikum sínum. Hvort sem Bríet er að stíga á svið í litlu kaffihúsi eða á stóru sviði, þá er eitt víst – hún lætur engan ósnortinn. Ekki láta þig vanta þegar Bríet stígur á svið í Bæjarbíói ásamt hljómsveit!

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger