Vortónleikar Gospelkórs Glerárkirkju

Glerárkirkja

1. maí

Gospelkór Glerárkirkju syngur inn vorið með kraftmiklli og notalegri tónlist.

Kórinn mun flytja fjölbreytt úrval laga og skapa gleðilega stund fyrir alla fjölskylduna.

Hljómsveit skipa: 

  • Risto Laur - Flygill

  • Tómas Leó Halldórsson - Bassi 

Kór- og hljómsveitarstjóri: Helga Hrönn Óladóttir

Miðasalan hefst 1. apríl kl 10:00.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger