Hjálmar

Hljómahöll

24. maí

Miðaverð frá

5.990 kr.

Hljómsveitin Hjálmar kemur fram á stórtónleikum í Stapa í Hljómahöll þann 24. maí!

Sveitin er þekkt fyrir frábæra sviðsframkomu en hún á rætur sínar að rekja til Reykjanesbæjar þar sem sveitin var stofnuð árið 2004. Hljómsveitin hefur gefið út níu breiðskífur á rúmlega 20 ára ferli sínum og eiga fjölmörg lög sem allir landsmenn þekkja eins og Leiðin okkar allra, Ég vil fá mér kærustu, Borgin, Það sýnir sig, Manstu, Ljósvíkingur, Bréfið, Lof, Til þín, Vísa úr Álftamýri og þannig mætti lengi telja.

Sveitina skipa þeir Guðmundur Kristinn Jónsson, Helgi Svavar Helgason, Sigurður Guðmundsson, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson og Þorsteinn Einarsson.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger