To a Land Unknown

Bíó Paradís

7. apríl

Miðaverð frá

3.500 kr.

To A Land Unknown

2024 / UK, Palestine, France, Greece, Netherlands, Germany, Qatar, Saudi Arabia / Drama / 105 minutes

Frændurnir Chatila og Reda leggja stöðugt á ráðin um flótta úr yfirfullu hverfi í Aþenu. Þeir ólust upp í palestínskum flóttamannabúðum í Líbanon, sem bræður. Í von um betra líf safna þeir peningum fyrir fölsuðum vegabréfum með smáglæpum. Markmið þeirra er að komast til Þýskalands og opna þar kaffihús. En þegar Reda eyðir sparifénu í ópíum sína grípur Chatila til örþrifaráða og skipuleggur stórhættulegt rán, þar sem þeir verða að þykjast vera smyglarar.

Leikstjóri: Mahdi Fleifel

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger