Marching In The Dark

Bíó Paradís

9. apríl

Marching in the Dark

2024 / Belgium, India, Netherlands / Documentary / 104 minutes

Eftir að eiginmaður hennar, bóndinn, tekur eigið líf er Sanjivani ákveðin í að skapa betra líf fyrir sig og börnin sín, en ekkjur í samfélagi hennar eru útskúfaðar. Þegar hún gengur til liðs við umræðuhóp annarra ekkna bænda sem hafa svipt sig lífi, finnur hún styrk í samstöðu, sameiginlegum frásögnum um seiglu. Með nýfengnu sjálfstrausti og stuðning frá þessu óvænta samfélagslega félagsneti brýtur Sanjivani sér leið fram á við.

Leikstjóri: Kinshuk Surjan

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger