It Could Have Been Us (Det Kunde Varit Vi)

Bíó Paradís

6. - 11. apríl

Miðaverð frá

3.500 kr.

It Could've Been Us (Det kunde varit vi) + Q&A

2024 / Sweden / Documentary, Disability Awareness / 91 min

Í slitnum húsbíl leggja Emma Örtlund og Ida Johansson af stað í ferðalag ásamt Pär Johansson til að komast að því hvernig það var að lifa með þroskahömlun á öldum áður. Á tímum þegar Svíþjóð stundaði rannsóknir í kynþáttafræðum og framkvæmdi skelfilegar tilraunir á Vipeholm-stofnuninni. Á ferðalagi sínu fá þau aðstoð frá ýmsum sérfræðingum sem veita þeim innsýn inn í hörmuleg örlög samlanda þeirra fyrr á tímum. Þrátt fyrir þessa innsýn inn í óréttlæti fortíðarinnar er myndin engu að síður hjartnæm saga um hugrekki og gleði lífsins.

Leikstjórar: Björn Tjärnberg og Rebecca Brander

Ath. Sjónlýsing á íslensku í boði Uppskeru, menningarhátíðar fötlunarfræða (íslenskur titill: Þetta gætum hafa verið við)

Boðið verður upp á umræður með leikstjórum myndarinnar eftir sýninguna.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger