Vorsýning Leiklistarskóla Borgarleikhússins

Borgarleikhúsið

22. mars

Árleg nemendasýning Leiklistarskóla Borgarleikhússins fer fram 22. mars á Litla sviði Borgarleikhússins. Sýningin samanstendur af dagskrá þar sem nemendur á fyrsta og öðru stigi skólans sýna frumsamin leikrit og söng- og dansnemendur á öllum stigum sýna atriði.

Athugið að sýningum er skipt upp á milli stiga:

22. mars kl.13:00 nemendasýning 1.stigs. Lengd: 60 mínútur, ekkert hlé.

22. mars  kl.15:00 nemendasýning 2. og 3.stigs. Lengd: 70 mínútur, ekkert hlé.

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger