75 ára afmælistónleikar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

Íþróttahúsið Strandgötu

5. apríl

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar 75 ára

Laugardaginn 5. apríl n.k. heldur Tónlistarskóli Hafnarfjarðar upp á 75 ára afmæli sitt með tónleikaveislu. Tónleikarnir verða tvennir fyrri kl 13:00 og síðari kl 15:00 og fara fram í íþróttahúsinu í Strandgötu og standa í um klukkustund.

Um 300 nemendur taka þátt í tónleikunum og er efnisskráin fjölbreytt klassík, jazz og allt þar á milli fram koma m.a. sinfóníuhljómsveit, stórsveit, gítarsveit stórir og litlir hljóðfærahópar það verður söngur gleði, grín og gaman. Kynnir á tónleikunum verður Eyþór Ingi Gunnlaugsson.

Á tónleikunum koma fram:

Stórsveit

Sinfóníuhljómsveit

Suzuki – hópar

Strengjasveitir

Rytmískt samspil

Gítarsveit

Píanósveit

Lúðrasveit

Harmónikusveit

Blokkflautuhópur

Skólakór

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger