Karlakórinn Esja – uppáhalds lögin

Háteigskirkja

5. apríl

Miðaverð frá

3.000 kr.

Karlakórinn Esja heldur vortónleika sína í Háteigskirkju, laugardaginn 5. apríl klukkan 16:00.

Þema tónleikanna í ár er uppáhaldslög söngmanna, og voru flest lögin valin í lýðræðislegri kosningu meðal meðlima kórsins. Á tónleikunum verða þó einnig flutt nokkur áður óflutt númer, svona til þess að halda hópnum aðeins á tánum á æfingartímabilinu.

Við hlökkum til að fagna með ykkur. Sjáumst á laugardaginn! (5. apríl)

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger