© 2025 Tix Miðasala
Bankinn Mosfellsbæ
•
3. apríl
Miðaverð frá
5.900 kr.
Bjartmar og Bergrisarnir halda tónleika í Bankanum, Mosfellsbæ og munu spila þekktustu lög Bjartmars og má þar t.d. nefna “Á ekki eitt einasta orð”, “Af því bara” og " Veistu hver ég er" sem hafa hlotið afburða vinsælda ásamt gömlu og góðu lögunum sem allir þekkja.
Hljómsveitina skipa ásamt Bjartmari: Júlíus Freyr Guðmundsson á bassa, Birkir Rafn Gíslason á gítar, Daði Birgisson á hljómborð og Arnar Gíslason á trommur.