Ég stofna til ástarsambands

Listaháskólinn Laugarnesi

24. mars

Grímur Smári Hallgrímsson

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands

Sviðshöfundabraut

-------

Í tilraun til að gera upp námið sem senn er á enda mistekst Grími að safna saman hans nánustu samstarfsfélögum, hljómsveitinni sem hann stofnaði í áfanganum Sviðsetning hins persónulega. Hann kemst að því að í raun var hljómsveitin ekki eins náin honum og hann hélt. Hann er... einn í þessu lífi. Og öll hans sambönd eru frat. En! Hann ætlar ekki að gefast upp í leitinni að sannri tengingu og nánd. Hann ætlar að stofna til ástarsambands.

AÐSTANDENDUR:

Höfundur: Grímur Smári Hallgrímsson

Meðhöfundar og leikarar: Baldur Björnsson, Grímur Smári Hallgrímsson, Helga Salvör Jónsdóttir, Leevi Mettinen, María Kristín Jóhannsdóttir, Stefán Kári Ottósson, Þorbjörg Þóroddsdóttir

Aðstoðarleikstjóri: Þorbjörg Þóroddsdóttir

Viðmælendur: Örn Smári Arnaldsson, Ríkharður Ingi Steinarsson

Tækni: Grímur Smári Hallgrímsson og Þorbjörg Þóroddsdóttir

Leiðbeinendur: Karl Ágúst Þorbergsson, Anna María Tómasdóttir

ÞAKKIR: Egill Ingibergsson, María Jóngerð, Karla Kristjánsdóttir, Bertine Fadnes, Marta Ákadóttir, Jónsi Hafstein, Anna Kristín Vilhjálmsdóttir, Friðgeir Einarsson

HVENÆR:
Miðvikudagur, 19. mars frá 20:00 til 21:00

Föstudagur, 21. mars frá 18:00 til 19:00

Laugardagur, 22. mars frá 16:00 til 17:00

Sunnudagur, 23. mars frá 15:00 til 16:00

Mánudagur, 24. mars frá 19:00-20:00 - AUKASÝNING

HVAR:

L220, LHÍ Laugarnes

Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík

Gengið inn um aðalinngang fyrir neðan hús.

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger