Nýdönsk í Eyjum

Höllin Í Vestmannaeyjum

30. maí

Miðaverð frá

11.900 kr.

Hin stórkostlega Nýdönsk siglir til Eyja á fullkomnu farartæki þann 30. maí og startar sjómannadagshelginni eins og henni einni er lagið. Síðast þegar þeir mættu var uppselt og er aldrei að vita nema það gerist aftur.

Forsölu lýkur kl. 20 á tónleikadegi en þá opnar húsið. Tónleikar hefjast kl. 21.00.

Verið velkomin.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger