Meiri púðursykur í Eyjum

Höllin Í Vestmannaeyjum

3. maí

Miðaverð frá

7.990 kr.

Fjör og gleði á Puffin Run!

Það verður sannkölluð veisla í Höllinni í Eyjum þegar snillingarnir í grínhópnum Púðursykur mæta með sýningu sína Meiri púðursykur.

Fram koma:

Björn Bragi
Dóri DNA
Emmsjé Gauti
Jóhann Alfreð
Saga Garðars

Húsið opnar kl. 20.00 og forsölu lýkur þegar við tökum úr lás.

Verð á Meiri púðursykur er 7.990 kr.

Að þessu tilefni ætlum við að vera með glæsilegt steikahlaðborð frá Einsa kalda. Það opnar kl.19.00 og er því kjörið að mæta fyrr og gera vel við sig í mat og drykk og grenja svo úr hlátri fram á kvöld.

Matseðill kvöldsins:

  • Langtímaeldað nauta ribeye

  • Kalkúnabringur í salvíusmjöri

Meðlæti:

  • Ferskt salat að hætti hlauparans: Rómin kál, konfekttómatar, mangó, melóna, bláber, granatepli, sítrónuolía

  • Hunangsbakað grænmeti: Gulrætur, kúrbítur, rauðlaukur, paprika, vorlaukur, döðlur

  • Smjörsteiktir sveppir: Kastaníusveppir, strandsveppir, ostrusveppir, kantarellusveppir

  • Ofnbakaðar kartöflur með beikon og blaðlauk

  • Rjómalöguð villisveppasósa og bernaisesós

Verð á steikarhlaðborð og sýningu er 15.500 kr.

Allir velkomnir, hvort sem þeir geta hlaupið eða ekki.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger