30 ára afmælistónleikar Lindarinnar

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

8. mars

Miðaverð frá

3.900 kr.

Útvarpsstöðin Lindin er 30 ára í mars.

Af því tilefni efnum við til afmælistónleika þar sem úrval af lofgjörðarlögum síðustu áratuga verða sungin og leikin. Lög sem spiluð hafa verið á Lindinni í gegnum árin og við þekkjum svo vel. Við höfum kallað til allt okkar besta tónlistarfólk til að setja upp ógleymanlega kvöldstund í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu.

Óskar Einarsson, Hrönn Svansdóttir og Hafliði Kristinsson eru með söngdagskrá í smíðum. Þetta verður eitthvað. Tryggðu þér miða fyrir þig og þína og fagnaðu stórafmælinu með okkur.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger