© 2025 Tix Miðasala
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
•
8. mars
Miðaverð frá
3.900 kr.
Útvarpsstöðin Lindin er 30 ára í mars.
Af því tilefni efnum við til afmælistónleika þar sem úrval af lofgjörðarlögum síðustu áratuga verða sungin og leikin. Lög sem spiluð hafa verið á Lindinni í gegnum árin og við þekkjum svo vel. Við höfum kallað til allt okkar besta tónlistarfólk til að setja upp ógleymanlega kvöldstund í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu.
Óskar Einarsson, Hrönn Svansdóttir og Hafliði Kristinsson eru með söngdagskrá í smíðum. Þetta verður eitthvað. Tryggðu þér miða fyrir þig og þína og fagnaðu stórafmælinu með okkur.