Hljóð // Mímir Bjarki Pálmason

Listaháskólinn Laugarnesi

17. febrúar

EINSTAKLINGSVERK ÞRIÐJA ÁRS LEIKARANEMA LHÍ

Þú ert að hlusta á Edda alla eftirmiðdaga á FM 89,9. Hann talar og talar, en veit ekki hver er að hlusta. Það er samt alltaf útvarp… Það þarf alltaf að vera útvarp.

//

You’re listening to Eddi every afternoon on FM 89,9. He keeps on talking, but doesn’t know who’s listening. The radio is always there though… There always has to be radio.

SÝNINGAR:

14. feb kl.19-19:30

15. feb kl. 18-18:30

16. feb kl. 16-16:30

STAÐSETNING:

L141

Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík

Gengið inn um aðalinngang fyrir neðan hús.

AÐSTANDENDUR:

Hugmynd: Mímir Bjarki Pálmason og Tómas Arnar Þorláksson

Handrit: Mímir Bjarki Pálmason

Dramatúrgía: Krummi Kaldal Jóhannsson og Sigurður Ingvarsson

Hljóðmynd: Fannar Ingi Fjölnisson

Ljósahönnun: Mímir Bjarki Pálmason og Hafsteinn Níelsson

Leikmynd: Egill Ingibergsson

Ljósmynd og plakat: Stefanía Elín Linnet

Sviðshreyfingar: Arna Björk Þórsdóttir

ÞAKKIR:

Aðalbjörg Árnadóttir

Jón Ólafur Hannesson

Nikulás Hansen Daðason

Ágúst Wigum

Signý Rós

Jakob Hermannsson

Bekkurinn minn

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger