Ber er hver... // Kristinn Óli Haraldsson

Listaháskólinn Laugarnesi

16. febrúar

EINSTAKLINGSVERK ÞRIÐJA ÁRS LEIKARANEMA LHÍ

Á yfirborðinu er Guðmundur í góðum málum. Hann á íbúð í Álftamýri, hann er útskrifaður úr HR og hann er gjaldkeri í húsfélaginu. Eini gallinn er sá að hann tapaði slatta af peningum í vafasömu braski, en þá kom myglan í sameigninni eins og himnasending. Það eina sem Guðmundur þarf að gera er hreinsa burtu mygluna í leyni og hirða svo peninginn sem okrandi iðnaðarmenn hefðu annars fengið. Gæti ekki verið einfaldara! Fyrir utan það að kærastan hans gleymdi töskunni sinni heima og er að koma að sækja hana. Og smáatriði eins og að Gísli tvíburabróðir hans var að hringja í fyrsta skipti í 10 ár. Og formaður húsfélagsins er með myglu á heilanum…

SÝNINGAR:

Lau 15/02 – 2x sýningar

20:00-21:20 og 22:00-23:20

Sun 16/02

17:00-18:20

STAÐSETNING:

Stóra Black Boxið

Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík

Gengið inn um aðalinngang fyrir neðan hús.

AÐSTANDENDUR:

Leikstjóri: Karla Aníta Kristjánsdóttir

Höfundar: Kristinn Óli S. Haraldsson, Hjalti Rúnar Jónsson & Vilhjálmur B. Bragason

Ljós, hljóð og önnur tækni: Sölvi Dýrfjörð

Leikmynda- og búningahönnun: (Geltari) Axel Magnús Kristjánsson & Ísak Emanúel Glaad Róbertsson

Leikmyndasmíði: Baldur Björnsson

Plakat: (Geltari) Ísak Emanúel Glaad Róbertsson 

ÞAKKIR:

Byko

Helga Rún – Búningadeild RÚV

Ólafía Hrönn Jónsdóttir

Birta Sólveig Söring Þórisdóttir

Mamma og pabbi

Birta Ásmundsdóttir

Bekkurinn <3

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger