Klefinn // Hrafnhildur Ingadóttir

Listaháskólinn Laugarnesi

17. febrúar

EINSTAKLINGSVERK ÞRIÐJA ÁRS LEIKARANEMA LHÍ

Þetta eru þær. Þær eru farnar á fætur.

Lyktin svíður í augun. Í myrkrinu er ekki pláss fyrir neitt nema minningar. Hún rifjar upp, telur sömu steinana aftur og aftur, reynir að skilja hvernig hún endaði hér. Pappírssnifsið. Ljósin á Borginni. Holóttar göturnar. “Reykjavík er orðin uppeldisstöð fyrir skækjur,” segja blöðin. Er nokkur leið að komast út?

SÝNINGAR:

14. febrúar (fös) 17:30

15. febrúar (lau) 20:00

16. febrúar (Sun) 14:00

Sýningin er um 35 mín

STAÐSETNING:

L141

Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík

Gengið inn um aðalinngang fyrir neðan hús.

AÐSTANDENDUR:

Leikkona: Hrafnhildur Ingadóttir

Höfundur verks: Hrafnhildur Ingadóttir

Listrænir stjórnendur: Ástrós Hind Rúnarsdóttir, Hafsteinn Níelsson, Hrafnhildur Ingadóttir

Leiðbeinandi: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir

Tækni: Hafsteinn Níelsson

Plakat: Hafsteinn Níelsson

Ljósmynd á plakati: Ágúst Örn Borgesson Wigum

SÉRSTAKAR ÞAKKIR:

Sigríður Hermannsdóttir

Egill Ingibergsson

Númi Sigurðsson

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger