Ráðstefna SVÞ 2025 Uppbrot - Fólk - Tækni - Samkeppni

Iceland Parliament Hotel

13. mars

Miðaverð frá

19.900 kr.

Ráðstefna SVÞ 2025

UPPBROT

FÓLK – TÆKNI – SAMKEPPNI

13. MARS 2025 13:00 – 17:30

PARLIAMENT HÓTEL V/AUSTURVÖLL

Ráðstefna SVÞ 2025 breytir leiknum í verslun og þjónustu með ferskri sýn, áhugaverðum fyrirlestrum, pallborðsumræðum, sófaspjalli og einstökum tengslamöguleikum.

*Orðið „Uppbrot“ táknar breytingar – umbreytingu þar sem eitt verður að öðru. Það getur verið af hinu góða, rétt eins og ljósbrot sem varpar ljósi á ný tækifæri. Þessi hugmynd speglast í tækninni sem mótar framtíð okkar.

Síðast seldist upp á mettíma!

Ekki missa af þessum einstaka viðburði.

HVAÐ GERIR RÁÐSTEFNU SVÞ 2025 SVONA SÉRSTAKA?

16 áhugaverðir viðburðir í fjórum lotum

Þrjú áherslusvið: Fólk – Tækni – Samkeppni

Fjöldi sérfræðinga, frumkvöðla og áhrifavalda í greininni

Lifandi umræður, ögrandi erindi og framtíðarsýn

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger