© 2025 Tix Miðasala
Hannesarholt
•
8. febrúar
Miðaverð frá
8.900 kr.
Sindri Guðbrandur Sigurðsson og Sigurjón Bragi Geirsson, eigendur Flóru Veisluþjónustu sjá um afmæliskvöldverð í Hannesarholti. Þeir eru nýkomnir heim frá Frakklandi þar sem Sindri hreppti 8. sætið í hinni virtu Bocuse d'Or keppni.
Aðalréttur
Bbq gljáð dádýr með kartöfluköku ásamt sveppaduxell, brokkolíni, sellerírót og portvínsgljáa EÐA
Vegan Wellington með kartöfluköku ásamt sveppaduxell, brokkolíni, sellerírót og sveppasósu
Eftirréttur
Möndlukaka með súkkulaðimús, kirsuber, pistasíupralín og vanilluís EÐA
Vegan heit súkkulaðikaka með kirsuberjum og jarðaberjasorbet