© 2025 Tix Miðasala
Bíóhöllin Akranesi
•
22. febrúar
Miðaverð frá
8.910 kr.
Vonin blíð í Orrahríð
Orri Harðarson glímir um þessar mundir við illvígt og ólæknandi mein.
Vinir Orra hafa ákveðið að fagna lífinu og tónlistinni með tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardagskvöldið 22. febrúar.
Þar munu vinir og samstarfsmenn Orra gegnum tíðina stíga á stokk og spila fyrir Orra og okkur hin – lögin sín og hans.
Fram Koma:
Anna Halldórsdóttir
Bubbi Morthens
Davíð Þór Jónsson
Hildur Vala
Ívar Bjarklind
Jón Ólafsson
Karl Hallgrímsson
KK
Pálmi Gunnarsson
Pétur Ben
Ragheiður Gröndal
Sunna Björk
Valgerður Jónsdóttir
Ásamt Orrunum:
Birgir Baldursson
Eðvarð Lárusson
Flosi Einarsson
Guðmundur Pétursson
Jakob Smári Magnússon
Allur aðgangseyrir rennur í styrktarreikning dætra Orra og hann er líka opinn fyrir frjáls framlög:
Kt. 280249-4169
Banki 0123-15-194552